Húnaklúbburinn og skátarnir munu kynna fyrirhugað starf á Hvammstanga á komandi ári fyrir unglinga og vonandi einnig börn á miðstigi grunnskóla.
Kynningin verður mánudaginn 13. september í Órion. Við hvetjum öll þau sem eru áhugasöm um að leggja okkur lið og taka þátt til að mæta. Leiðin að Rótunum / Back to the RootsMarkmið verkefnisins er að læra meira um hvernig ungmenni taka þátt í sínu samfélagi, ungmennastarf sem er í boði og æskulýðstefnu bæði á Íslandi og Finnlandi. Í kjölfarið er markmiðið að ræða leiðir sem færar eru við fulltrúa í hverju sveitarfélagi um hvernig hægt væri að fá ungmenni til að taka meiri þátt í hvers konar stefnumótun í þeirra heimabæ. Þú færð tækifæri til að hitta fólk frá Finnlandi og Íslandi ásamt tækifæri til að ferðast bæði til Reykjavíkur og Pyhtää, Finnlandi. Við erum að leita að ungmennum á aldrinum 13-25 til að taka þátt í verkefninu með okkur: Til að sækja um þarf að senda inn umsókn til okkar á Íslensku. Í umsókninni þarf að koma fram stutt kynning á þér og af hverju þú vilt taka þátt. Við viljum líka vita af hverju verkefnið hefði gott af því að hafa akkúrat þig með og hvort að þú hafir áhuga á að blogga. Þú þarft að svara einni spurning á ensku. “How would you describe Húnaþing vestra to someone who has never been here before?” Please send application in an email to jessica[hjá]holar.is Cooperating Municipalities Pyhtää, Finland Húnaþing vestra, Iceland
Húnaklúbburinn open house |
The day was successful, with some beautiful drawings. Since the crabs were invasive and should not be released in the wild, we cooked them with some thyme and salt and had them for dinner. Although they are delicious, Atlantic rock crabs could be a big problem in Iceland as they are competing with endemic crabs for food. First observed in Hvalfjörður in 2006, this species has quickly spread all around Iceland. |
Um Viðburðinn
Skátapepp verður haldið helgina 16.-18. október á Hvammstanga. Skátapeppið er fyrir alla (13 ára og eldri) og að þessu sinni verður peppið með sjóræningjaþema. Á milli þess sem við leitum að fjársjóðum þá munum við á þessu peppi kynnast skátaaðferðinni og hvernig við getum nýtt hana í skátastarfinu okkar og í foringjastörfum.
Þátttökugjald er 7.500 kr. Dagskrá, matur alla helgina og gistiaðstaða eru innifalin í gjaldinu.
Skráning fer fram hér.
Til að vita meira, talaðu við Jessicu.
Þátttökugjald er 7.500 kr. Dagskrá, matur alla helgina og gistiaðstaða eru innifalin í gjaldinu.
Skráning fer fram hér.
Til að vita meira, talaðu við Jessicu.
Details
Archives
September 2024
April 2024
January 2024
September 2023
August 2023
March 2023
February 2023
January 2023
September 2022
August 2022
March 2022
February 2022
October 2021
September 2021
August 2021
February 2021
January 2021
November 2020
October 2020
September 2020
August 2020
July 2020
June 2020
July 2019