Frestað! Það var of heitt í vikunni. En í næstu viku mun það frysta. Við vonumst til að fara sunnudag 19. mars. Postponed! It was too warm this week. But, next week it will freeze. We hope to go on Sunday 19 March. Skrá ykkur í ísveiði ferðina með því að senda tölvupóst á [email protected] eða hér að neðan. Góður fatnaður í þessa ferð væri t.d. föðurland, ullarsokkar, ullarpeysa, hlýjar og góðar buxur, snjóbuxur, úlpa, hanskar og húfa. Í boði verður heitt kakó og einhvað að narta með því. Mikilvægt er þó að koma með nesti með sér. Hlökkum til að sjá ykkur kl 11:00 á sunnudag 19 mars í Órion. |
Details
Archives
January 2024
Categories |