Húnaklúbburinn og skátarnir munu kynna fyrirhugað starf á Hvammstanga á komandi ári fyrir unglinga og vonandi einnig börn á miðstigi grunnskóla.
Kynningin verður mánudaginn 13. september í Órion. Við hvetjum öll þau sem eru áhugasöm um að leggja okkur lið og taka þátt til að mæta. |