Hunaklub

​NEWS

Find out the latest news about Húnaklúbburinn!
  • Home
  • What We Do
    • The Garden Project
    • Youth Exchanges
    • Fuglar og náttúra í nærumhverfinu
  • News
  • Calendar
  • Get In Touch

16/1/2023

Tengslakort -  ungmenna í samfélaginu

Read Now
 

​TENGSLAKORT: UNGMENNA Í SAMFÉLAGINU

Aftur til rótanna (Back to the Roots) var ungmennaverkefni styrkt af Erasmus+, Húnaþingi vestra og Pyhtää, Finnlandi. Í sameiningu rannsökuðum við hvernig æskulýðsstarf er hagur samfélagsins, hvað æskulýðsstarf er og hvað æskulýðsstarfsmaður/samfélagsstarfsmaður gerir í samfélögum.

​Á íbúafundi sem við héldum þann 29. september 2021 í Húnaþingi vestra hittum við íbúa til að fræðast um kortlagningu samfélagslegra verðmæta. Þetta er viðburður þar sem samfélagið kemur saman til að kortleggja auðlindir, færni og verðmæti samfélagsins. Hér höfum við útbúið verðmætakort æsku okkar í Húnaþingi vestra. Við teljum að ungmenni séu mikilvægir þátttakendur í velferð og lífsþrótti samfélags okkar.

Asset mapping: Youth as assets of a community

​Back to the Roots was a youth project supported by Erasmus+, Húnaþing vestra, and Pyhtää, Finland. Together we researched how youth are an asset to the community, what youth work is, and what does a Youth Worker/Community Worker do in communities.

During a community meeting that we held on September 2021 in Húnaþing vestra, Iceland we meet with the community to learn about community asset mapping. This is where the community comes together to map the gifts, skills, and assets of the community. Here we have created an asset map of our youth in Húnaþing vestra. We believe that youth are essential contributors to the well-being and vitality of our community.
Picture
Picture

Share

Details

    Archives

    January 2023
    September 2022
    August 2022
    March 2022
    February 2022
    October 2021
    September 2021
    August 2021
    February 2021
    January 2021
    November 2020
    October 2020
    September 2020
    August 2020
    July 2020
    June 2020
    July 2019

    Categories

    All

    RSS Feed

Picture
Picture
Picture
Picture

Made possible with support from

Picture
Picture
Picture
Picture

Click here to see our facebook page

Copyright © 2021
  • Home
  • What We Do
    • The Garden Project
    • Youth Exchanges
    • Fuglar og náttúra í nærumhverfinu
  • News
  • Calendar
  • Get In Touch