Um Viðburðinn Skátapepp verður haldið helgina 16.-18. október á Hvammstanga. Skátapeppið er fyrir alla (13 ára og eldri) og að þessu sinni verður peppið með sjóræningjaþema. Á milli þess sem við leitum að fjársjóðum þá munum við á þessu peppi kynnast skátaaðferðinni og hvernig við getum nýtt hana í skátastarfinu okkar og í foringjastörfum.
Þátttökugjald er 7.500 kr. Dagskrá, matur alla helgina og gistiaðstaða eru innifalin í gjaldinu. Skráning fer fram hér. Til að vita meira, talaðu við Jessicu. Comments are closed.
|
Details
Archives
January 2024
Categories |