Verkefnið CAP-SHARE: Byggjum brýr á milli vísindafólks, stefnumótenda og samfélaga (á ensku CAP-SHARE: Building Bridges of Shared Capacity between Scientists, Policymakers, and Communities) hefur hlotið styrk frá Norðurslóðaáætlun Evrópusambandsins (Interreg Northern Periphery and Arctic) sem nemur rúmum 120 milljónum króna. Um er að ræða þriggja ára verkefni sem byrjar nú í haustog endar haustið 2027. Markmið verkefnisins er að valdefla ungt fólk og styrkja tengsl vísindafólks og stefnumótenda í samfélögum á norðurslóðum þegar kemur að ákvarðanatöku varðandi verndun líffræðilegrar fjölbreytni og aðgerðir gegn loftslagsbreytingum. Áhersla verður lögð á samvinnu við ungmenni og áðurnefndir hópar munu taka þátt í vinnustofum þar sem rödd allra fær að heyrast. Þátttakendur í verkefninu eru Náttúruminjasafn Íslands, Selasetrið, Húnaklúbburinn og sveitarfélagið Húnaþing vestra ásamt samtökunum Arctic Frontiers í Noregi og Háskóla Lapplands í Finnlandi. Vinnan mun fara fram að hluta til í netheimum en einnig verða vinnustofur og ráðstefnur haldnar í hverju landi fyrir sig þar sem þrjú þemu munu liggja til grundvallar:
Verkefnið byggir að hluta til á eldra verkefni sem Jessica Aquino, dósent við ferðamáladeild Háskólans á Hólum leiddi og nefndist Youth for Arctic Nature. Jessica mun einnig vinna við nýja verkefnið ásamt Cécile Chauvat en hún hefur verið ráðin til Náttúruminjasafnsins sem starfsmaður verkefnisins og verður hún með starfsstöð á Hvammstanga. English New Interreg NPA project - CAP-SHARE We are pleased to announce our new project CAP-SHARE: Building Bridges of Shared Capacity between Scientists, Policymakers, and Communities which has received funding from the European Union's Northern Periphery and Arctic Program amounting to 120 million ISK. It is a three-year project that starts this fall and will end in the fall of 2027. The goal of the project is to empower young people and strengthen the relationship between scientists, policymakers, and Arctic communities when it comes to decision-making regarding the protection of biodiversity and climate change mitigation. Emphasis will be placed on cooperation with young people and the aforementioned groups will participate in workshops where everyone's voice can be heard. The participants in Iceland are the Natural History Museum of Iceland, the Icelandic Seal Center, the municipality of Húnaþing vestra, and the youth club Húnaklúbburinn. They will work together with Arctic Frontiers in Norway and the University of Lapland in Finland. Some of the work will be carried out online, but local workshops and events will be also held in each country, based on three themes:
The project is partly based on an past project called Youth for Arctic Nature led by Jessica Aquino, associate professor in the Rural Tourism Department at Hólar University. Jessica will also work on the new project together with Cécile Chauvat, who has been hired by the Natural History Museum as an employee of the project and will be based in Hvammstangi. Haldin verða ungmennaskipti 1.-7. júlí 2024. Farið verður til Finnlands í smábæ sem kallast Loviisa.
Þar verður lögð áherslu á listgreinar og tvinnað saman með mikilvægum þáttum sem snertir okkur öll í nútíma samfélagi. Ef þú ert á aldrinum 14 - 25 ára og hefur áhuga á listgreinum og náttúru þá mælum við eindregið með því að sækja um. Verkefnið hefst í júní 2024 og endar í maí 2025. Ef það eru einhverjar spurningar er hægt að senda tölvupóst á netfang. Jessica Aquino, [email protected] Skákklúbbur í grunnskólanum á Hvammstanga
Klúbburinn er fyrir fólk á aldirnum 6 - 25 ára sem hafa áhuga á skák og vilja læra og verða betri í þessari flottu íþrótt. Æfingar verða haldnar í grunnskólanum á Hvammstanga alla miðvikudaga kl 14:30 - 15:30. Það má koma og prófa frítt en misserið kostar 3000 kr. Sá sem sér um æfingarnar heitir Jóhann Örn. Hann starfar í Órion og stundar M.Ed nám í tómstunda- og félagsmálafræði við Háskóla Íslands. Skráðu þig hér / Sign-up here https://forms.gle/YhNZ8zU8DjVR8EBH8 English: Chess club in elementary school in Hvammstangi The club is for people aged 6 - 25 years old who have an interest in chess and want to be better in this fun sport. Training is going to be held in the elementary school in Hvammstangi every Wednesday at 14:30 - 15:30. You can come and try out for free but the semester costs 3000 kr. The person who takes care of the training is Jóhann Örn. He works at Órion and is studying M.Ed in leisure and community development. Hópvinna ungmenna á 10 ára og eldri sem koma saman til að teikna; læra um vatnsliti, stafræna teikningu og ástunda ýmsa aðra sköpun.
Skráningargjald fyrir 13. Feb til 23. april er 3.000 kr. og innifalið í því er efniskostnaður og þátttökugjöld. Skráðu þig hér https://forms.gle/M3UYnxyJ9TogirRL9 eða komdu í Stúdíó Handbendi og skráðu þig á staðnum. Cécile is our youth leader for Listsköpun. She speaks English, French, and Icelandic. Jessica will help Cécile. She speaks English, Spanish, Portuguese, and a little Icelandic. Við hittumst á þriðjudögum frá 15:00-16:30 á Stúdío Handbendi. Skákklúbbur í grunnskólanum á Hvammstanga
Klúbburinn er fyrir fólk á aldirnum 6 - 25 ára sem hafa áhuga á skák og vilja læra og verða betri í þessari flottu íþrótt. Æfingar verða haldnar í grunnskólanum á Hvammstanga alla miðvikudaga kl 14:30 - 15:30. Það má koma og prófa frítt en misserið kostar 3000 kr. Sá sem sér um æfingarnar heitir Jóhann Örn. Hann starfar í Órion og stundar M.Ed nám í tómstunda- og félagsmálafræði við Háskóla Íslands. Hér fyrir neðan er linkur á vefsíðu þar sem þið getið skráð þátttakendur á námskeiði. https://forms.gle/CjHMsDNYCs9QFzoz8 English: Chess club in elementary school in Hvammstangi The club is for people aged 6 - 25 years old who have an interest in chess and want to be better in this fun sport. Training is going to be held in the elementary school in Hvammstangi every Wednesday at 14:30 - 15:30. You can come and try out for free but the semester costs 3000 kr. The person who takes care of the training is Jóhann Örn. He works at Órion and is studying M.Ed in leisure and community development. Down below you can see a link to a website where you can sign participants up for the chess club. https://forms.gle/CjHMsDNYCs9QFzoz8 Hefst 15. september
Litatrommur, Afró-Brasilískur trommuhópur, býður ykkur að tromma saman í Grunnskóla Húnaþings vestra, á föstudagskvöldum: opið fyrir alla frá kl. 16:30 – 17:10 og fyrir 16 ára og eldri frá kl. 17:30 – 18:20. Þið megið gjarnan koma með eigin ásláttarhljóðfæri að heiman. Til að fá frekari upplýsingar, sendið tölvupóst á [email protected] Starts 15 September Litatrommur, Afro-Brazilian percussion group, would like to invite you for our open sessions at Grúnnskóli Húnaþings vestra, on Friday nights: all ages from 16:30 to 17:10 and ages 16+ from 17:30 to 18:20. You can bring your own percussion instruments. More information [email protected] Listsköpun í Stúdíó Handbendi
Hópvinna ungmenna á 10 ára og eldri sem koma saman til að teikna; læra um vatnsliti, stafræna teikningu og ástunda ýmsa aðra sköpun. Skráningargjald fyrir 05. september til 05. desember er 3.000 kr. og innifalið í því er efniskostnaður og þátttökugjöld. Skráðu þig hér https://forms.gle/oQMgqKD5xj6ZT3hK6 eða komdu í Stúdíó Handbendi og skráðu þig á staðnum. Komdu í Selasetur Íslands þann 4. mars frá 14:00-16:00 og kynntu þér lífríkið við sjávarsíðuna. / Come to the Icelandic Seal Center on 4 March from 14:00-16:00 and learn about local wildlife around the sea.
Skráðu þig hér! Please sign-up here! https://forms.gle/QPb49yCnKaocdn7V9 Frestað! Það var of heitt í vikunni. En í næstu viku mun það frysta. Við vonumst til að fara sunnudag 19. mars. Postponed! It was too warm this week. But, next week it will freeze. We hope to go on Sunday 19 March. Skrá ykkur í ísveiði ferðina með því að senda tölvupóst á [email protected] eða hér að neðan. Góður fatnaður í þessa ferð væri t.d. föðurland, ullarsokkar, ullarpeysa, hlýjar og góðar buxur, snjóbuxur, úlpa, hanskar og húfa. Í boði verður heitt kakó og einhvað að narta með því. Mikilvægt er þó að koma með nesti með sér. Hlökkum til að sjá ykkur kl 11:00 á sunnudag 19 mars í Órion.
|
Details
Archives
September 2024
Categories |