Ungmenni og náttúra í norðri
|
Youth for Arctic Nature
|
Við erum að setja af stað spennandi verkefni fyrir ungmenni á aldrinum frá 4. bekk og upp úr. Ungmenni í norðri og náttúra er fjölþjóðlegt verkefni í sem lýtur að vöktun og skráningu fugla og dýra. Í verkefninu eru tengd saman ungmennni í löndum á norðlægum slóðum; Íslandi, Færeyjum, Grænlandi, Noregi, ásamt Finnlandi.
Náttúruvöktunarverkefnið er hannað þannig að hægt er að vinna það í litlum hópum eða jafnvel sem einstaklingar. Þátttakendur í verkefninu geta síðan verið í sambandi sín á milli hvort sem á milli landa eða innanlands til að ræða allt það sem tengist verkefninu og skiptast á myndum eða upplýsingum, t.d. hvaða fuglategundir eru sameiginlegar á milli ólíkra staða. Vel kemur til greina að skipuleggja mót þáttakenda (workshops) á milli landa. Til að byrja með verður aðaláhersla verkefnisins að fylgjast með komu vorboðanna/farfuglanna okkar. Vegna loftslagsbreytinga eru að verða miklar breytingar á hegðunarmynstri farfugla um allan heim, sumir koma fyrr að vorinu eftir því sem vorar fyrr í norðri. Hvers vegna fuglarnir? Fuglar eru áberandi hópur dýra , líflegir og skemmmtilegir og tiltölulega auðvelt að fylgjast með þeim, kunnátta varðandi fugla er einnig nokkuð almenn. Á Íslandi hefur landnám nýrra fuglategunda verið áberandi um langt skeið. Fartími fuglanna hefur verið að breytast og færast framar samhliða því að varptíminn hefst fyrr á vorin og sumrin. Norrænu tegundirnar eru einnig að breyta háttum sínum, sumar færa sig hærra til fjalla eða lengra út á annesin. Í þessu verkefni, sem ætlað er til að auka umhverfisvitund ungmenna og vera hvatning til náttúru og umhverfisverndar, vonumst við til að fá sem flesta í lið með okkur. |
We are launching an exciting project for youth ages 10-25. The Youth for Arctic Nature is an international wildlife monitoring project with the goal to connect youth in arctic regions such as Iceland, Faroe Islands, Greenland, Norway and Finland.
This monitoring project is designed to take place in teams with the possibilities of youth connecting online to talk about their monitoring project. This will make the project fun and interactive as youth can find others like them in their community (or internationally) with common interests. Because this project is international, Icelandic youth will get the opportunity to discuss in which ways local Icelandic species are similar to those found in other arctic regions. For this first season of monitoring, we will focus on the animals that are perhaps the most emblematic of the rapid changes due to climate changes: migratory birds. Birds are easy to find, recognize, and observe. Because of climate change and human influences on habitats, many new bird species have colonized Iceland and regions of the arctic where they were not previously present. Migration times have been changing and some birds can be found in new or different habitats. On the other hand, many other species have become vulnerable or endangered. Observing those shifts is a unique opportunity for youth to see our world changing firsthand, and to take concrete action in a fun and educational way. In the future we plan to include marine and costal wildlife. Comeback for updates on our project throughout the year! |
Bird Fact sheets
|
|
|
|
|
|
Citation
BirdLife International (2021) IUCN Red List for birds. http://datazone.birdlife.org/species/search
Hilmarsson, O. L. (2011) Icelandic Bird Guide: Appearance, Way of Life, Habitat. Mal og menning.
BirdLife International (2021) IUCN Red List for birds. http://datazone.birdlife.org/species/search
Hilmarsson, O. L. (2011) Icelandic Bird Guide: Appearance, Way of Life, Habitat. Mal og menning.
Monitoring Protocol
youth_for_arctic_nature_spring_2021.pdf | |
File Size: | 639 kb |
File Type: |
This protocol includes links to all other resources that we are providing, including registering monitoring teams, species fact sheets, and data collection sheets. Please feel free to give us any feedback or to pass on any feedback from youth. If anything is unclear or if you have any questions, we are always happy to help.
Please contact the project coordinator Cécile Chauvat for more information ([email protected]).
Please contact the project coordinator Cécile Chauvat for more information ([email protected]).
Project collaborators in Iceland
2020-2021 Funding from the Icelandic Climate Fund (Loftslagssjóðs)
|
2021-2023 Funding from NORA
|