Leiðin að rótunumVið tilkynnum með stolti að Húnaklúbburinn og Óríon hafa fengið Erasmus+ styrk vegna verkefnisins Leiðin að rótunum. Ungmennaráðin í Húnaþingi vestra og í Pyhtää í Finnlandi munu vinna saman að því að hvetja æskuna til aukinnar lýðræðisþátttöku, til að taka meiri þátt í að móta samfélög sín og búa ungmenni undir samskipti við stjórnvöld og aðra menningarheima í alþjóðlegu umhverfi.
Æskulýðsleiðtogar frá Húnaþingi vestra og Pyhtää munu funda með innlendum og alþjóðlegum stefnumótendum auk heimamanna, til að kanna hvernig ungmenni sem búa í sveitarfélögum á landsbyggðinni geta haft forystu í samfélagsþróunarverkefnum sem hafa bein áhrif á líf þeirra. |
Path to the Roots
We are excited to announce that Húnaklúbburinn and Órion have been awarded an Erasmus+ grant for the project Path to the Roots. The youth council of Húnaþing vestra together with the youth council in Pyhtää, Finland will work on learning how to encourage youth to be more involved in civic engagement, and prepare youth to be able to cooperate with government officials and different cultures in an international environment.
Youth councils from Húnaþing vestra and Pyhtää will meet with national and international policymakers and stakeholder groups to discuss how youth living in small countryside municipalities can be more involved with community development projects that directly impact their lives. |
2021-2022 Funding from Erasmus+ KA2