MY SITE

Fuglar og náttúra í nærumhverfinu

Birds and nature in the local environment

Mynd: Einar Þórleifsson
  • Home
  • Who We Are
  • The Garden Project
  • Calendar
  • Youth Exchanges
  • Fuglar og náttúra í nærumhverfinu
  • Youth for Arctic Nature
  • Get In Touch

Verkefnið

Verkefnið Fuglar og náttúra í nærumhverfinu (FNN) hefur það að markmiði að tengja skólabörn við náttúruna með umhverfisfræðslu í grunnskólum á Norðurlandi vestra.
Verkefnið er ætlað fyrir börn í 1. til 4 bekk og kennara þeirra með áherslu á fuglana í nærumhverfinu.  Hvað fugla er t.d. að finna í görðummog skógarlundum, við læki og tjarnir eða mólendi. Hvernig getum við hlúð að fuglunum og aukið áhuga og vitund fyrir náttúruvernd í okkar næsta umhverfi.  Nemendurnir fá aukinn skylning á mikilvægi náttúrunnar sem hluta af lífsgæðum okkar. Verkefnið er hugsað fyrir grunnskóla í Húnaþingi vestra, Austur Húnavatnssýslu og Skagafirði. 

The Project

The goal of the Fuglar og náttúra í nærumhverfinu (FNN) is to connect youth with nature through environmental education in the elementary schools of Northwest Iceland. The project looks at education for youth (grades 1-4) and teachers about birds in the local area, where bird species can be found—e.g. forest clearing and creeks—how to care for them and how to enhance their life. In learning about the natural environment closest to us, we understand and learn how to care about and protect nature. This also helps to establish a connection with the environment. Youth begin to understand how nature is an important part of the quality of life for our community. The project will be connected to the elementary schools in Húnaþing vestra, Austur-Húnavantsýsla, and Skagafjörður (Northwest Iceland).
Lóan
Lóan er komin að kveða burt snjóinn,
að kveða burt leiðindin, það getur hún.
Hún hefir sagt mér, að senn komi spóinn,
sólskin í dali og blómstur í tún.
Hún hefir sagt mér til syndanna minna,
ég sofi of mikið og vinni ekki hót.
Hún hefir sagt mér að vakna og vinna
og vonglaður taka nú sumrinu mót.
sálma langa og marga.

 
Björn B. Birnir

Toolbox

Coming soon!

We are working on creating some fun nature projects for youth. Check back here in 2021 to see our progress.
Picture
Picture
Picture
Picture
Picture
Picture
Picture
Copyright © 2020
  • Home
  • Who We Are
  • The Garden Project
  • Calendar
  • Youth Exchanges
  • Fuglar og náttúra í nærumhverfinu
  • Youth for Arctic Nature
  • Get In Touch